Brain relief
afkvæmi hugsanna minna... hlust´ekki lengur á mig...


föstudagur, nóvember 07, 2008  

Fór við fjórða mann að sjá Sigur Rós í gær. Algjör djöfulsins draumur. For a minor reflection hituðu upp og fóru frábærir. Spiluðu fjögur lög og það tók hátt í 40 mín. Instrumental og mjög þétt. Gítarleikarinn þar er bróðir Georgs bassaleikara Sigur Rósar. Svo komu laaaangar 20 mín í að bíða eftir Sigur Rós. Eftirvæntingin var rosaleg. Svo byrjaði kafbátahljóðið í Svefn-g-englum og allt varð vitlaust. Spiluðu endalaust og voru örugglega með suð í eyrum. Inní mér söng vitleysingur samfellt og gerir enn. Hápunkturinn klárlega Gobbledigook með for a minor reflection á trommum og svo drekktu þeir áhorfendum í confetti sprengju... Yndislegt.

posted by Valþór | 18:37


mánudagur, nóvember 03, 2008  

posted by Valþór | 18:13
röfl
er að hlusta á
er að lesa
nýlesið
rotnandi